sunnudagur, maí 25, 2008
This is my life
Já, já, þrátt fyrir að Ísland hafi ekki náð óska sætinu, þökk sé Dönum, þá heldur V.Í.N.-ræktin áfram eins og sextánanda sætinu hefði verið náð.
Núna á þriðjudag er stefnan tekin á Móskarðahnjúka amk einn þeirra ef ekki tvo eða bara þrjá. Kemur allt í ljós. Þar sem búast má við því að þessi ganga taki aðeins lengri tíma en t.d. Skálafell eða Helgafell þá held að málið sé að leggja af stað í fyrra fallinu en venjulega. Mæting er við Esso/Subway í Mosó kl:18:30 á þriðjudag eða bara uþb. Það mál má leysa í athugasemdakerfinu hér að neðan eða með símtóli.
Sum sé Móskarðahnjúkar á þriðjudaginn og sjáumst sem flest þar.
Kv
Göngudeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!