föstudagur, september 19, 2014

Sumartúrinn 2014: Heim á leið


Já helgin er svo lengi að líða, hversu lengi má ég bíða. Fram á þriðjudagskveld. Já það var runninn upp þriðjudagur og vinnan beið manns næzta morgun. Fátt annað í stöðunni en að koma sér í borg óttans. Lítið um það að segja í sjálfu sér. Bara ekið sem leið lá suður á boginn eftir þjóðvegi 1. Alla vega skiluðu sér allir heim og hjer eru örfáar myndir frá deginum

Þar með var sumartúrnum 2014 lokið. Skemmtilegir dagar í frábærum félagsskap. Þá er bara vonandi að við verðum ennþá fleiri næzta sumar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!