sunnudagur, september 21, 2014

Sumartúrinn 2014: Eftirmál



Jæja þá er loks frásögninni af sumrinu 2014 lokið. Óhætt er að segja að þetta hafi verið skemmtilegt ferðalag þrátt fyrir nokkur óvænta og óplanaða atburði. En með góðra manna hjálp leystist það allt.
Líka var snilld að hafa svona góðan félagsskap með og má segja að litlu stelpurnar hafi haft eina mezt gaman að því. Sömuleiðis var gaman að rekast á gamla félaga og gilda limi eða þá Stebba Geir og Kára Smartís. Vonandi að einhverjir hafi fengið hugmyndir eða heyrst/séð af góðum stað til að sjá eða gista á. Að lokum þá er óskandi að þessi frásögn kveikji vilja hjá fleirum að slagst með í för á næzta ári en víst er að bæði Hólmvaðsklanið sem og Twistfjölskyldan er strax farið að hlakka til sumarfrísins á sumri komandi

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!