miðvikudagur, júní 19, 2013

Sá tuttugasti og fjórði þetta árið

Jæja, nú er betur heldur farið að styttast í Gleðina miklu sem verður jú líkt og árin á undan í Básum á Goðalandi. Amk er Twist klanið að undirbúa sig að fullu og ma búið að panta fyrsta flokks nautakjet og fær maður bara vatn í munninn við tilhugsuna um grillið á laugardagskveldið.
En hvað um það er bara bezt að koma sér að máli málanna þessa vikuna sem er auðvitað skráningarlisti fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurárshátíðarferð 2013 þessa vikuna.

Landinn:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Maggi á móti
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Magnea Marta
Pabbi Bergmann
Mamma Bergmann
Brósi Bergmann


Þarfasti þjóninn:

Willy
Brútus
Gullvagninn
Crúzer (Cindy) og Ken

Lítið að gjörast frá síðasta lista en mjór er mikils vísi og enn bíðum við eftir ástandsskýrzlu frá Eldri Bróðirnum.
Bara þanngað til í næztu viku

Kv
Skráningardeildin

8 ummæli:

  1. Sökum tæknilegra erfiðleika þá barst hér skráning munnlega frá Bergmann. En með ætla að mæta Pabbi Bergmann, Mamma Bergmann og Brósi Bergmann

    Kv
    Skráningardeildin

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus4:44 e.h.

    Yankee monster verður á svæðinu úthvíldur eftir átökin í druslujeppaferðinni í febrúar síðastliðnum......

    Kv.
    Góli

    SvaraEyða
  3. Þetta verður greinilega góð helgi

    SvaraEyða
  4. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  5. Já mikið rétt. Maður skellti í léttan undirbúnings og eftirlits um síðastliðna helgi. Fór þó ekki í Mörkina en Básar á Goðalandi litu vel út og allt á sínum stað. Ekki má svo gleyma að um komandi helgi verður farin önnur undirbúnings og eftirlitsferð, yei. Er ekki líka best að nota tækifærið og skrá Kóreustrákinn til leiks.

    Kv. Eldri bróðirinn.

    SvaraEyða
  6. Snilld
    Takk fyrir þessi stuttu en ýtarlegu ástandskýrzlu
    Litli Koreustrákurinn kominn á lista.
    Stefnum svo öll á undirbúnings-og eftirlitsferð um komandi helgi

    SvaraEyða
  7. Þetta mun vera sindy með S en ekki C.

    Kveðja frá sunny spain.
    Magnús

    SvaraEyða
  8. Reddum því

    Kv
    Skráningardeildin

    SvaraEyða

Talið!