fimmtudagur, apríl 04, 2013

WTFVikuna fyrir páska fór Litli Stebbalingurinn alla leið austur á Höfn í Hornafirði til þess að læra að setja plástur á sár fyrir lengra komna. Eða bara Wilderness First Responder aka WFR aka Vúffer aka Fyrstahjálp í óbyggðum. Þó svo þetta komi ekki beint V.Í.N. við þá er samt gaman að segja frá þessu og nú ætti maður að vera hæfari að plástra gilda limi V.Í.N. því menn hafa jú slasað sig t.d fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. En hvað um það. Hafi einhver áhuga má skoða myndir frá vikunni hér

Kv
Stebbi Twist

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!