miðvikudagur, apríl 03, 2013

Sá fjórtandi þetta árið

Þá er enn ein Jésúhátíðin búin og vonandi flestir búnir að fá sinn skammt af páskaeggjum og því öllu sem það tilheyrir. Hef nú ekki trú á öðru en að það styttist í undirbúnings-og eftirlitsferð innúr nú með hækkandi sól með blóm í haga. Það styttist amk í rölt yfir Hálsinn. En er ekki bara málið að koma sér að máli málanna

Kynverur:

Eldri bróðirinn
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi

Motorverur:

Willy
Brútus
Gullvagninn


Nú með lengjandi degi þá  hlýtur bara fara að fjölga á listanum góða
En þangað til í næztu viku

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!