miðvikudagur, apríl 17, 2013

Sá sextándi þetta árið

Halló, halló. Þá er vikan hálfnuð og slíkt táknar bara eitt, amk svona fyrsta helming ársins. Auðvitað erum við að tala um listann góða fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2013. Við skulum ekkert vera hafa þetta lengra og koma okkur bara að máli málanna

Æsir:

Eldri Bróðirinn
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi


Dráttar Vélar:

Willy
Brútus
Gullvagninn


Mikið mikið að gjörast en Skráningardeildin hefur fulla trú á því að með hækkandi hita komi alda nýrra skráninga. En bara þangað til næzt

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!