miðvikudagur, apríl 10, 2013

Sá fimmtandi þetta árið

Já, sæll bara strax kominn listi nr. 15 og nýja árið bara rétt svo byrjað. Time is fun when you´re having flies. Þar sem nú er komin miðvika og þá er bara eitt í loftinu. Það er að sjálfsögðu ekki verið að tala um lóuna eða vorið heldur að sjálfsögðu um nafnalistan góða fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2013. Að sjálfsögðu ekkert nema gott eitt um það að segja.
Hættum þessari langloku og vindum okkur að máli málanna þessa vikuna.


Goð og menn:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi

Hestur Óðins:

Willy
Brútus
Gullvagninn


Þar sem vorið liggur í loftinu og sumardagurinn fyrsti bara rétt handan við hornið þá spyr ég. Fer ekki að koma tími á undirbúnings-og eftirlitsferð inneftir. Tel upplagt að skreppa dagstúr og gera sér góðan dag, grilla, segja sögur og hafa gaman

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!