fimmtudagur, júní 02, 2011
Geitafjöður
Nú síðasta þriðjudag var fyrsti auglýsti dagskrárliðurinn í V.Í.N.-ræktinni þetta árið. Örugglega þarf það ekki að koma neinum á óvart að aðeins tveir einstaklingar fylltu hópinn þann daginn en það voru:
Stebbi Twist
Krunka
Einmitt það bezta við þegar fáir eru saman í hóp er að oftast er auðvelt að breyta plönum sem og var gert þarna. Það var sum sé ákveðið að breyta út af áður auglýstri dagskrá og skunda á Geitahlíð í stað Fíflavallafjalls.
Þrátt fyrir rok og rigningu, að hætti Suðurnesja, þá tókst öllum viðstöddum að toppa. Því til sönnunnar má skoða myndir hérna
Kv
Göngudeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!