mánudagur, júní 13, 2011

Hellisbúi

Nú næzta V.Í.N.-rækt, sem verður á morgun Týsdag, verður ekki alveg með hefðbundnu sniði. Þá er ætlunin að kíkja ofan í jörðina og skella sér í hellaferð í Leiðarenda í Stóru-Bollahrauni. En í fyrra var einu sinni skriðið ofan í jörðina er okkur bauðst óvænt að slagst í hóp með Hvergerðingum í hellaferð ofan í Búra. Það ætti að vera hentugast að hafa hitting í Gaffalabæ og þá barasta á N1 þar. Eigum við ekki bara að segja kl:19:30 og munið eftir hjálm og ljósi

Kv
Helladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!