miðvikudagur, júní 22, 2011

Tuttugastiogtveir

Jæja, allt að gerast og klukkan er. Nú er svo sannarlega allt að verða vitlaust. Síðasta undirbúnings-og eftirlitsferðin bara rétt handan við hornið. Þar sem gönguleiðin yfir Fimmvörðuhálsin verður könnuð fyrir þá sem ætla að missa úr eitt kveld í drykkju og koma gangandi yfir hálsin á laugardeginum. En hvað um það nú er málið að koma sér að listanaum góða

Strumparnir:

Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna
Plástradrottningin
Hvergerðingurinn
Billi
Sunna
Jarlaskáldið
Tóti

Detroit Steel:

Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn

Bezti vinur mannsins:

Krúzi

Höfum ekki fleiri orðum það og bara sá síðasta birist svo í næztu viku

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!