sunnudagur, júní 19, 2011

Me, mefjallNú næzta Týsdag er ætlunin að V.Í.N.-ræktin skundi á hól. Rétt eins og flestir vita hefur sú hefð skapast síðasta áratug eða svo að rölta miðnæturferð yfir 5vörðuháls aðfararnótt laugardags um Jónsmessuhelgina. Vonandi verður ekki undantekning þetta árið og sem undirbúning fyrir það er planið að tölta á Lambafell í Þrengslunum á þriðujudaginn. Létt og löðurmannsleg upphitun það.
Hittingur skulum við bara hafa á Gasstöðinni við Rauðavatn kl:19:30 nk Týsdag

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!