sunnudagur, maí 29, 2011

Ertu algjört fífl?Eins og sjá má hér á færslunni fyrir neðan er búið að skipuleggja V.Í.N.-ræktina út í eitt. Þar má líka sjá að fyrsti liðurinn er bara ekki á morgun heldur hinn eða á komandi Týsdag þann 31.maí nk.
Líkt og oft áður ætlum við okkur að byrja rólega og fyrsti liðurinn á þessu ári lítill hól á Reykjanesi sem ber heitið Fíflavallafjall. Nú eins og vikið var að hér rétt á undan er þetta á Reykjanesi svo hittingur er við Esso í Hafnarfirði kl:18:30 þanning að heimkoma ætti ekki að vera um miðja nótt. En allavega Fíflavallafjall á þriðjudag

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!