miðvikudagur, júní 08, 2011

Gálgafrestur

Lítil fugl hefur hvíslað því að einhverjir aðilar hafi óskað eftir því að fresta V.Í.N.-ræktinni þessa vikuna um 24.klst. Í sjálfu sér er ekkert sem mælir á móti því og er því sú tillaga borin upp hér og nú. Ef einhver skyldi nú vilja greiða atkvæði um það má gera það í skilaboðaskjóðunni hér að neðan. Heyrist ekki múkk frá neinum gegn frestun á hjólaheztatúrnum þá frestast hann sjálfkrafa þanngað til á morgun

Kv
Hjóladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!