þriðjudagur, júní 02, 2009
Ó borg mín borg
Rétt eins og kom fram á sínum tíma, þegar dagskra V.Í.N.-ræktarinnar var birt á sínum tíma, þá er hjólhestatúr á morgun. Ætlunin er að hjóla hring um borg vor. Eitthvað sem engum ætti að vera ofviða. Það borgar sig ekkert að hafa þetta of langt þá er bezt að koma sér að efninu.
Hittingur á þriðjudagskveld kl:20:00 við brúna, ljóta, rafstöðvarhúsið niður í Elliðaárdal. Þar hittast úthverfingarnir og hinir sem vilja geta hitt á okkur ættu að geta slíkt í Fossvogsdalnum, Nauthólsvík eða bara eftir nánara samkomulagi
Kv
Hjólahestadeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!