sunnudagur, júní 28, 2009
Allir verða jú að baða sig
Líkt og allir ættu að vera farin að vita þá er Helgin bara um næztu helgi. Sú hefð hefur skapast að skella sér í bað síðasta þriðjudag fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð og þetta árið verður engin undantekning gerð þar á og haldið í Reykjadalsá. Allt saman er þetta gjört að tilmælum frá heilbrigðiseftirlitinu og mælst er til þess að fólk fari eftir þvottaleiðbeiningum við þvott.
Eigum við að segja að hittingur sé við Gasstöðina við Rauðavatn kl:19:30 á þriðjudag og munið að hafa sundfötin með, nú eða ekki.
Kv
Heilbrigðisvið
Ps
Í næztu viku er hjólað skal í kaffi hjá forsetaf... en vegna vinnuskyldu þá er þess óskað að fresta V.Í.N.-rækt næztu viku um sólarhring. Fara á miðvikudeginum í stað þriðjudags
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!