þriðjudagur, júní 23, 2009

Laugarvegurinn

Hæbb

Ég og Brynjar félagi minn ætlum að rölta Laugarveginn um helgina.

Stefnt er að því að taka rútuskrattann á föstudag og labba á
í Hvanngil þann daginn.

Labba svo í Þórsmörk (í Bása) á laugardegi, grilla og þamba bjór.

Menn og meyjar sem hafa áhuga á rölti hafi samband.

kveðja
Blöndahl

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!