sunnudagur, júní 21, 2009

Brekkuskambus

Þrátt fyrir að engin formlega dagskrá hafi verið síðustu víku í V.Í.N.-ræktinni þá er komið að formlegri dagskrá fyrir þessa vikuna,skal halda á kunnulegar slóðir og
aftur haldið á slóðir hvalveiðimanna í sjálfum Hvalfirði. Nánast beint fyrir ofan hvalstöðina er fjall einn er kallast Brekkukambur og kannski ef við verðum heppin þá er verið að draga eins og eina Langreyðu á land og verka. En það er þá bara happadrættisvinningur.
Fyrst það skal halda á Vesturlandsveg þá er auðvitað hittingur á N1-stöðinni í Mosó (hvar annarsstaðar) og skal mæting vera kl:18:30 og sameina þar í bíla og halda í Hvalfjörðinn.

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!