miðvikudagur, júní 17, 2009

Skráningarlisti nr:23

Já, dömur mínar og herrrar. Nú er betur heldur farið að styttast í gleðina miklu um Helgina eða Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð þetta árið. Reyndar verður brugið að venjunni þetta árið og ekki gengið 5vörðuháls þetta árið svo ekki verður vitað hvort gönguleiðin sé fær. Svona fyrir þá sem eru það veruleikaskertir að ætla sér að ganga yfir Fimmvörðuhálsinn fyrstuhelgina. En hvað um það. Við treystum á að Bergmann komi með skýrslu frá undirbúnings-og eftirlitsför sinni um komandi helgi.
En þrátt fyrir það þá er spenningur kominn í mannskapinn enda ekki nema rúmlega tvær vikur í herleg heitin. Bezt að hætta þessu blaðri og koma sér að aðalefninu eða sjálfum listanum

Brennivínssugur

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Tuddi Tuð
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Danni Djús
VJ
HelgaT
Krunka
Adólf
Jarlaskáldið
Hvergerðingurinn
Svenni Sjöundkall
Gauinn
Toti
Björninn
Guðni Bílabróður
Brynjólfur Bílabróður

Benzínsvelgir

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Blondí
Hulk
Skriðdrekinn
Gamli Gráni
Græna Hættan

Jáha, rétt eins og sjá má hefur aðeins bæst í hópinn bæði menn og bílar. Slíkt er vel. Nú er bara fyrir fólk að taka loka undirbúningin með trukki. Fara að safna birgðum bæði af brennivíni og benzíni. Það er sum sé allt að gerast og klukkan er. Allt að verða vitlaust. Höfum þetta ekki lengra í bili. Þangað til í næztu viku

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!