Hæ hæ,
Þá er stjórn Lýðheilzustofnunar VÍN búin að skipuleggja 14 þriðjudaga, 1 mánudag og 1miðvikudag í sumar. Þetta er gríðarlega metnaðarfull dagskrá sem allir eiga að geta mætt í.
Maí
12.maí - Hjólatúr, hjóla niður í Sveit (fyrirlestur)
20.maí – Trölladyngja á Reykjanesi
25.maí – Þyrill í Hvalfirði
Júní
2.júní – Hjólatúr hringinn í kringum Reykjavík
9.júní – Hrafnabjörg við Þingvelli
16.júní – Fyllerí í boði þess Yngri
17.júní – Fer eftir líkamlegu ástandi
23.júní – Brekkukambur
30.júní – Reykjadalslaug = Bað
Júlí
7.júlí – Hjólatúr á Bessann = Bjór
14.júlí – Glymsgil = Busl
21.júlí – Hengillinn, Skeggi
28.júlí - Hjólatúr um Heiðmörk
Ágúst
4.ágúst – Laugarferð – Auglýst síðar
11.ágúst – Vífilsfell
18.ágúst – Búrfell í Grímsnesi
25.ágúst – Hjólað á Úlfarsfell og þar niður og á Áslák = Bjór
Sjáumst hress !!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!