Ég er með gleðifréttir fyrir VÍN-verja, því rétt í þessu var
Gústi að útvega okkur
íbúð Rafiðnaðarsambandsins í Furulundi á Akureyri helgina 13. - 16. mars 2003. Nú er um að gera að merkja við helgina í dagatalinu og láta sér hlakka til. Þrefalt húrra fyrir
Gústa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!