miðvikudagur, ágúst 06, 2014
Sumarið er ekki alveg búið,
Jæja þá er sumarfríinu hjá Litla Stebbaling lokið en að vísu er sumarið ekkert búið ennþá þó svo það sé tekið að styttast í annan endann. En hvað um það
Fyrst sumarfríinu er lokið og drengurinn er búinn að fara í gegnum myndirnir sýnar og þá er ekkert til fyrirstöðu að segja frá því og útskýra ítarlega með myndum svona fyrir þá sem nenna að lega og skoða. En vonandi er eitthvað að gjörast á næztu dögum og vikum. Þetta var reyndar frekar óvenjulegt frí að því leyti að maður byrjaði það með Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð, svo tóku við 9 dagar á Agureyrish, brúðkaup hjá Jarlaskáldinu og Tóta, 8 daga ferðalag um norðurland með fjölskyldunni úr Hólmvaðinu og svo endaði það með stuttri verzlunarmannahelgi á suðurlandi. Vonandi að manni takist að benda fólki á spennandi staði þó svo að ekki hafi verið mikið um það en maður veit aldrei. Fylgist spikspennt með þetta verða æði margir kaflar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!