sunnudagur, ágúst 17, 2014

Sumar 2014: Agureyrish-Dagur 2Óðinsdagur 08. júlí rann upp og aldrei þessu vant var bara ágætis blíða í kauptúninu við botn Eyjafjarðar. Þessi dagur fór í svo sem ekki neitt nema kannski afslöppun, lestur góðra bóka, bæjarferð og sólsleikju á pallinum við hús foreldra Krunku. Ekkert spennandi né áhugasamt. Enda kannski fjöldi mynda eftir því.
Hafi einhver nennu að skoða myndir ekki af neinu má gjöra það hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!