miðvikudagur, febrúar 09, 2011

Sá sexti

Nú er komið að þeim sexta í röðinni fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðina í ár. Síðasta mánuðinn hefur verið einhver deyfð yfir skráningunum en einhverjir eru búnir að fjárfesta í jeppa svo kannksi er lengi von á einum. Eins og tjéllingin sagði eitt sinn. Jæja er komið nóg af kjaftæði og kominn tíma að taka þetta upp hærra plan.

Þjóðskrá:

Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna


Umferðarráð:

Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn


Alltaf sama skemmtilega og fallega fólkið sem á listanum góða.
En eitt er víst að spennan magnast fyrir fyrstu undirbúnings-og eftirlitsferðinni þetta árið.
Bara þanngað til næzt

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!