sunnudagur, febrúar 27, 2011

Nei Ráðherra

Sælt veri fólkið

Er stefning hjá fólki að fjölmenna á leiksýninguna Nei ráðherra?
Ef einhverjir hafa áhuga á því væri sterkur leikur að hafa snar handtök og athuga hvernær við gætum fengið miða fyrir fjölmenni.
Endilega tjáið ykkur í athugasemdakerfinu.

kv. Halldór

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!