föstudagur, febrúar 11, 2011

Telemarkfestival

Sælt veri fólkið

Nú er ekki nema mánuður í árlega skíða- og menningarferð til AKcity.
Fólk var mjög stórhuga í l0k festivalsins í fyrra varðandi búninga. Undirbúnings- og hugmyndavinna átti að fara strax af stað. Þó kúkurinn sé kominn í buxurnar er ekki of seint að skeina sér.
Vegna þess að netið hefur 1000 augu og eyru ætla ég að vísa búninga hugmyndum á lokað spjall á facebook.

Ætla ekki örugglega allir að mæta norður?

Kv. Halldór & Erna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!