Komið öll sæl og blessuð!
Já enn ein vikan er hálfnuð sem þýðir auðvitað enn einn listinn. Líkt og síðasta mánuðinn þá hefur ekki kjaftur skráð sig svo allt lítur út fyrir fámenna en að sjálfsögðu góðmenna Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. Líkt og í fyrra. Nenni eiginlega ekki að tuða meira yfir þessu heldur bara birta þessu sömu nöfn þessa heiðursfólk og oft áður.
Orðuveitingar:
Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna
Glæsivagnar:
Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn
Já ekki mikið að gerast en hvað sem því líður þá styttist alltaf í fyrstu undirbúnings-og eftirlitsferðina heim
Kv
Skráningardeildin
E.s Kannski vert að minnast á það að til skrá sig og sína þarf einfaldlega að tjá sig lítillega um það hér í skilaboðaskjóðunni að neðan
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!