þriðjudagur, febrúar 08, 2011
Loksins, loksins
Jæja, eftir alltof langa bið, þá aðallega vegna námskeiðahalda, gat maður komið sér til fjalla í blíðunni í dag og haldið loks áfram með 35.tindaverkefnið. Þrátt fyrir viðvararnir hjá Spámönnum ríksins um blástur þá lét maður það sem vind um eyru fjúka og skelli sér í Kjósina, í gegnum blíðviðrið á Kjalarnesi og skundaði þar á hólinn Reynivallaháls og upp á hægðsta punkt þar sá heitir víst Grenshæðir. Sem er 430mys heilir. En þeir sem þarna voru:
Stebbi Twist
Krunka
Eins og kom hér fram áðan var toppnum náð og taka skal það fram að maður hefur nú alveg lent í meira roki jafnvel á sumrin. En hvað um það. Hér eru myndir
Kv
Stebbi Twist
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!