Þrátt fyrir að engin formleg dagskrá sé enn til fyrir
V.Í.N.-ræktina 2010 þá er þetta bara svona spilað eftir eyranu góða. Nú næst komandi þriðjudagskveld er kominn tími á að
brúka hjólheztafákana og því er tilvalið að skella sér í
hjólheztatúr um útivistarsvæði Reykvíkinga eða bara sjálfa
Heiðmörkina. Fyrir þá sem hafa áhuga á að mæta er hittingur við
Elliðaárstíflu kl 1900 á þriðjudaginn næzta
Kv
HjóladeildinE.s Til hamingju með
daginn
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!