fimmtudagur, júlí 22, 2010

Sumarið er grilltími



Á fimmtudaginn fyrir viku síðan söfnuðust nokkir V.Í.N.-verjar og aðrir velunnar saman í Heiðmörk í þeim tilgangi að grilla saman. Það var alveg sæmilegasta mæting í blíðviðrinu þó svo hún auðvitað hefði mátt vera betri en engu að síður þá var þetta fínasti hittingur. Svo bara vonandi að fleiri láti sjá sig næzt þegar svona verður haldið. En hættum nú þessu tuði og bendum bara á myndir hérna

Kv
Manneldisráð

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!