sunnudagur, júlí 18, 2010

Austur á fjall

Jæja, gott fólk. Þá kominn tími á V.Í.N.-ræktina og það aftur á sinn rétta dag þ.e Þriðjudag. Í síðustu viku stóð valið milli tveggja fjall og varð þá Geitafell fyrir valinu þar sem veður leit betur út á þeim slóðum.
Nú þessa vikuna verður ekki um neitt val heldur skal stefna á hitt fjallið frá síðustu viku þ.e. Hrómundartind. Eins og staðan er nú lítur út fyrir ágætis veður svo Hvergerðingurinn fær vonandi sjéns á því að taka könnunarleiðangur í leiðinni.
Svona fyrst stefnan er tekin austur á boginn þá er tilvalið að hafa hitting á okkur sígilda stað þegar austur er áttin auðvitað Gasstöðina og kl:1900 bara

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!