þriðjudagur, júlí 13, 2010
Kolatími
Ætli það sé ekki kominn tími á það að endurtaka leikinn frá því í hittifyrra og slá upp í grillveizlu í Heiðmörk komandi fimmtudag. Svona amk ef veðurguðirnir, að undanskildum Ingó, skyldu leyfa. Það er bara sama flöt og síðast eða Vígsluflöt sjá má á korti. Þar sem hver og einn mætir bara með sitt á grillið og við dreifum síðan bara nokkrunveginn jafn niður á með kolin og grilllög. Svo er bara að vera grillaður og mæta kl:1900.
Kv
Manneldisráð
P.s Nota tækifærið og minni á það að engin V.Í.N.-rækt fer fram í kveld heldur er henni frestað fram á miðvikudag
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!