fimmtudagur, júlí 08, 2010

Útivistarparadís



Þá er fyrsti hjólheztatúrinn í V.Í.N.-ræktinni þetta árið staðreynd. Það gjörðist síðasta Týsdag. Það voru fjórar sálir er hittust við Elliðaárstífluna og lögðu í´ann upp í Heiðmörk en þarna voru:

Stebbi Twist
Krunka
Hubner
Hvergerðingurinn

Þetta reyndist vera hinn fínasti hjólatúr þar sem Hvergerðingurinn vígði nýja fákinn sem, sem er hið prýðilegasta samgöngutæki, og hér hann hér með boðinn velkominn í hjólheztadeildina. En hvað um það. Þetta gekk allt saman stórslysalaust fyrir sig og myndir má sjá hér.

Kv
Hjóladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!