Jæja heilsudeild VÍN hittist í gær og setti niður dagskrá fyrir þriðjudagskvöldin í sumar (fyrir utan 1. mai þá er dagsferð).
Dagskráin er:
Mai
1. mai Dagsferð á Eyjafjalljökul eða Botnsúlur
8. mai Hjólaferð kringum Úlfarsfell
15. mai Gönguferð á Vífilfell
22. mai Gönguferð á Esjuna
29. mai Hjólaferð í Gróttu
Juni
5. Juni Gönguferð á Skállfell eystra (Hellisheiði)
12. juni Hjólaferð í Heiðmörk
19. juni Gönguferð á Keili
26. juni Sundferð í Reykjadal
Juli
3. juli Hjólaferð að Gljúfrasteini
10. juli Gönguferð á Hvalfell
17. juli Hjólaferð á Álftanes
24. juli Gönguferð á Akrafell
31. Juli Gönguferð á Hengil
Agust
7. agust Hjólaferð að Hafravatni
14. agust Gönguferð á Búrfell í Grísmesi
21. agust Gönguferð á Stórkonufell
29. agust Hjólaferð um Elliðarárdal
Ef þið viljið fá þetta á Exel formi til að hengja á ískápinn, látið mig þá vita.
Fyrir hönd göngudeildar VÍN
Maggi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!