fimmtudagur, júlí 30, 2009

Þjóðhátíð 2009

Bara svona rétt til rétt til að minna þá á sem eru á leiðinni á Þjóðhátíð hvernig dagskráin er. Svona svo engin missi af Brúðubílnum og þess háttar


Dagskrá þjóðhátíðar 2009



FÖSTUDAGUR
14.30 Setning þjóðhátíðar

Þjóðhátíðin sett: Jóhann Pétursson
Hátíðarræða: Ásmundur Friðriksson
Hugvekja: Séra Kristján Björnsson
Kór Landakirkju
Lúðrasveit Vestmannaeyja

15.00 Barnadagskrá á Tjarnarsviði

Frjálsar íþróttir, ungmennafélagið Óðinn
Fimleikafélagið Rán
Brúðubíllinn

Barnaskemmtun Páll Óskar

20.30 Kvöldvaka

El Puerco
Hljómsveitin Afrek
Raggi Bjarna og Þorgeir
Sigurvegarar í búningakeppni
Frumflutningur þjóðhátíðarlags
Egó
Geir Ólafs
Páll Óskar
Ingó úr Veðurguðunum



00.00 Brenna á Fjósakletti

00.15 Dansleikir á báðum pöllum

Brekkusvið: Egó, D.J Páll Óskar og Veðurguðirnir
Tjarnarsvið: Tríkot og Dans á rósum



LAUGARDAGUR
10.00 Létt lög í dalnum

14.30 Barnadagskrá á Brekkusviði

Brúðubíllinn
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
Björgvin Franz og Jóhann (Er á Tjarnarsviði)
Barnaball heldur áfram



20.30 Tónleikar á Brekkusviði.

Foreign monkey´s
Lost in audio
Jónsi ásamt Svörtum fötum
Sálin hans Jóns míns

00.00 Flugeldasýning.

00.15-01.00 Hoffman

00.15-05.00 Dansleikir á báðum pöllum

Brekkusvið: Skítamórall, Í svörtum fötum
Tjarnarsvið: Tríkot, Dans á rósum



SUNNUDAGUR
10.00 Létt lög í dalnum

15.00 Barnadagskrá á Tjarnarsviði

Grín og glens með Erni Árna
Söngvakeppni barna, Dans á rósum (Er á Brekkusviði)
Barnaball heldur áfram


20.30 Kvöldvaka á Brekkusviði

Land og synir
Elektra
Söngvakeppni barna. Verðlaunaafhending
Örn Árna og félagar
K.K og félagar
Bubbi Morthens

23.00 Brekkusöngur
Árni Johnsen

24.00 Dansleikir á báðum pöllum.

Brekkusvið: Hjálmar
Land og synir, Skítamórall
Tjarnarsvið: Dans á rósum, Tríkot

Kv
Þjóðhátíðarfarar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!