miðvikudagur, júlí 08, 2009

Takk fyrir okkur

Kæru VÍN-félagar!
Okkur hjónunum langaði til að þakka kærlega fyrir samveruna á brúðkaupsdaginn okkar og fyrir okkur. Dagurinn er okkur ógleymanlegur! Erum nú komin heim úr "honímúninu" og búin að þjálfa upp útileguhæfileikana svo kannski sjáumst við í tjaldi í sumar!
Bestu kveðjur, Herra Gústi og Frú Oddný.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!