föstudagur, júlí 17, 2009

Glaumur og gleði við Glymsgil



Síðasta þriðjudag var haldið í Botnsdal í Hvalfirði. Auglýst dagskrá var að rölt inn Glymsgil en aðeins hluti af hópnum gjörði slíkt á meðan hinir röltu upp meðfram Glymsgili. En hverjir fóru hvað? Því verður svarað hér.

Upp og niður meðfram Glymsgili

Stebbi Twist
Krunka
Raven
Arna
Aron

Buslarar

Steini Spil
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna

Óhætt er að fullyrða að báðum hópum tókst að ljúka ætlunarverki sínu og allir skiluðu sér til baka. Þokkalega óskaddaðir á sál og líkama. Svo í lokin fengu allir skúffuköku og mjólk í verðlaun fyrir velunnið kveldverk
Myndir frá kveldinu má sjá hér

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!