Það eru vonandi allir hressir eftir hressandi
verzlunarmannahelgi. Það er því vel við hæfi að skella sér í
laugaferð annaðkveld sem hluti af
V.Í.N.-ræktinni.
Sá sem þetta ritar ætlar sér að nota sumarfríið sitt og koma sér úr
bænum í fyrramálið. Þá er nú aldrei að vita nema það verði skellt sér í einhverja
náttúrulaug. Hvur veit. Þar sem ekki er ætlunin að fara með á morgun þá verður ekki meiri afskipti höfð af þessu. Ætli sér einhverjir að fara er sjálfsagt bezt að þeir ákveði þetta eins og með stað og stund.
Kv
Laugadeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!