fimmtudagur, ágúst 22, 2013
Úlfur, úlfur
Rétt eins og minnst var á hér var áhugi hjá okkur hjónaleysunum að skella oss í göngu í vikunni sem senn er á enda. Mánudagurinn, eins góðir og þeir eru, var heldur blautur en spáin fyrir Týsdag var miklu betri svo ákveðið var að bíða fram á þriðja dag vikunnar. Spámenn ríkzins voru þokkalega sannspáir og við ákvöðum að skella á okkur á Úlfarsfell.
Þar það betur heldur sérdeilis prýðilegt í veðurblíðunni og Skotta naut þess í botn að ,,rölta" á sitt annað fjall. En bara til að gjöra langa sögu stutta þá má skoða myndir frá hólaröltinu hér
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!