þriðjudagur, ágúst 20, 2013

Menningarhelgi



Nú senn líður að (drykkju)menningarnótt hér í borg óttans. Það vill líka svo skemmtilega til að þetta hittir á fríhelgi hjá Litla Stebbalingnum. Í því tilefni vorum við litla fjölskyldan að velta því fyrir okkur hvort fólk hefði áhuga á utanbæjarför eða hvort að ætlar bara að drekka í sig menningu um komandi helgi. Amk erum við spenntari fyrir utanbæjarför en það er bara við. Alla vega þá væri gaman að heyra hvað fólk hefur í huga hér í skilaboðaskjóðunni að neðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!