mánudagur, ágúst 12, 2013

LýðræktVið litla fjölskyldan erum að spá að notfæra oss vaktafrí fjölskylduföðursins næztkomandi Óðinsdag og skella oss í létta fjallgöngu. Reyndar er ætlunin að hafa Þórsdag til vara. 
Ekki er heldur neglt niður hvaða hól verður fyrir valinu en t.d Miðfell við Þingvallavatn kemur sterklega til greina. Auðvitað eru allir áhugasamir velkomnir með, upplagt fyrir þá sem eru í hvers konar fríum að skella sér með í létta göngu

Kv

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!