þriðjudagur, janúar 15, 2013

Vetrarríki



Um síðustu helgi skrapp Litli Stebbalingurinn sér upp í Botnsúlur með FBSR þar sem ætlunin var að aðstoða við kennslu hjá fyrsta árs nillum í vetrarfjallamennsku. Eldri Bróðirinn var svo með seinna árs hópinn í vetrarfjallamennsku2. Að sjálfsögðu var gist í tjöldum báðar næturnar þó staðsetningin hafi ekki verið sú sama. En hvað um það. Þarna var sæmilegasti snjór amk í Súlnadal þar sem námskeiðahöld fóru fram og hefði verið ansi skemmtilegt skíðafæri á messudeginum. En ætla nú ekki að gera fólk mjög leitt með endalausu bulli og benda bara á myndirnir frá helginu sem er hér

2 ummæli:

  1. það er aldeils að nýja úlpan lúkkar.

    Kv

    SvaraEyða
  2. Skiptir öllu máli að lúkka vel á fjöllum

    Kv
    Stebbi

    SvaraEyða

Talið!