miðvikudagur, janúar 30, 2013

Sá fimmti þetta árið

Nú er fyrsti mánuður þessa árs senn á enda og þá vel við hæfi að minnast eitthvað aðeins á fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2013. Það hefur nú þegar verið birtir 4 listar og er þetta sá fimmti. En hvað um það. Óhætt að segja að það sé kominn spenningur í Litla Stebbalinginn sem stefnir á að taka einn fastagest með sér þetta árið. Við skulum bara koma okkur að málinu þessa vikuna.

Jötnar:

Stebbi Twist
Krunka
Eldri Bróðirinn
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi


Sleipnir:

Willy
Brútus
Gullvagninn

Enginn vaxtarkippur þessa vikuna en við örvæntum ekkert ennþá. Framundan er febrúar með sína 28 daga og bjartari daga. Nú er barasta að halda áfram andlegum undirbúningi

Kv
Skráningardeildin

1 ummæli:

  1. Ætla hér með að skrá á listann góða nýjasta V.Í.N-verjuna. En Stúlka Stefánsdóttir mun ekki missa af Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2013

    Kv
    Twist fjölskyldan

    SvaraEyða

Talið!