þriðjudagur, janúar 01, 2013

Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2013

Nú er komið árið 2013 og að auki fyrsti dagur þess herrans ár. Slíkt þýðir bara eitt. Nú hvað er það? Kunna einhverjir að spyrja. Hér er auðvitað verið að tala um að í dag hefst skráning fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð þetta árið 2013.
Skráning er svo sem með hefðbundnu móti og fer fram í skilaboðaskjóðunni. Að vanda fara allir sem skrá sig í pott sem dregið verður svo um ótal glæsilegra vinninga

Kv
Skráningardeildin

3 ummæli:

  1. Ætla nýta mér klíkiskap og koma mér, Litla Stebblingnum, og Willy á blað. Að sjálfsögðu verðum við efstir á skráningarlistanum

    Stebbi og Willy (sem ætlar ekki að klikka annað árið í röð)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus1:45 f.h.

    Þetta verður þá 10 skiftið í röð, maður klikkar ekki á því.

    Kv. Eldri Bróðirinn

    P.S. Ég geri hér með tilkall til þess að vera efstur á lista þar sem þetta er fyrsta færsla á fyrsta miðvikudegi á nýju ári. En eins og allir vita byrjar skráning hverar viku á miðvikudegi en ekki þriðjudegi.

    SvaraEyða
  3. Skráning hefst alltaf fyrsta dag hvert ár. Fyrsti skráningarlistinn er svo alltaf birtur fyrsta miðvikudag á hverju ári.
    En það er hægt að gera málamiðlun og skiptast á að vera efst á listanum góða

    Kv
    Skráningardeildin

    SvaraEyða

Talið!