miðvikudagur, janúar 09, 2013

Sá annar þetta árið

Já, tíminn líður áfram og það styttist í næzta mánudag. Það er nú ekki ætlunin að básúna hér um ágæti mánudaga þó svo að einn mánudagur í júlímánuði verður sérstaklega skemmtilegur. Það vill einmitt svo skemmtilega til að það er einmitt fyrsti mánudagurinn eftir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2013. Talandi um helgina 2013 hvernig væri að birta lista vikunnar.
Já komum okkur í það mál


Ásar:

Eldri Bróðirinn
Stebbi Twist
Brekku Billi

Fjögur hjól:

Willy
Brútus


Án efa hafa glöggir lesendur áttað sig á því að það hefur bæst í hópinn þetta árið og er það bara vel. Lofar vonandi góður fyrir það sem koma skal.
Jæja, nú skal áfram haldið undirbúningi og auka spenningin hjá sjálfum sér

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!