Jæja, gott fólk.
Þá er komið að því sem flestir hafa beðið eftir alveg síðan í byrjun júlí á síðasta ári. Það er alveg óhætt að segja að það sé kominn góður spenningur a.m.k hjá Litla Stebbalingunum. Nú er bara að fara huga að undirbúnings-og eftirlitsferð innúr. Vitað mál er að Danni Djús er spikspenntur fyrir hjólaferð og er það vel. Kominn tími á að endurtaka leikinn frá 2008. En hvað um það komum okkur bara að því sem máli skiptir þessa vikunna.
Knöll og ýlur:
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn
Sjúga, þjappa, sprengi, blæs:
Willy
Segjum þetta gott í þessari viku og það er bara hálft ár í GLEÐINA
Kv
Skráningardeildin
Kæra skráningardeild
SvaraEyðaÉg vil hér með tilkynna komu mína þessa helgi og mun ég gera allt sem í mínu valdi er til að mæta á Brútus.
kv.
Billi
Skráning yðar er hér með móttekin
SvaraEyðaKv
Skráningardeildin