miðvikudagur, janúar 16, 2013

Sá þriðji þetta árið

Nú er komin upp þriðja vika á nýju ári og að sjálfsögðu táknar það bara eitt. Við erum að sjálfsögðu að tala um skráningarlistann góða. Já, mikið er Litla Stebbalingnum farið að hlakka til Helgarinnar. En hvað um það. Allt að gerast og má búast við því að meðalaldurinn verði heldur lægri en mörg undanfarin ár. Gaman að því. Það er kannski óhætt að hvetja fólk að fara leggja til svo allir hafi nú efni á ölinu og geta blótað Bakkus.
En eigum við ekki að koma okkur að máli málina? Jú, gerum það

Afkvæmi goðanna:

Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku Billi


Amerísk hestöfl:

Willy
Brútus


Ekki svo sem mikið að gerast enda ekki mikið búið af árinu en það mun nú gjörast. Annars er bara að halda áfram undirbúningi. Líf og fjör, Ósló bíður í ofvæni. Háborg skemmtanalífsins

Kv
Skráningardeildin

4 ummæli:

 1. Er ekki kominn tími á að skrá Bergmann og co.

  SvaraEyða
 2. Þá er Bergmann fjölskyldan kom á listann góða. Skráningardeildin tók sér reyndar það bezzaleyfi og skellti Gullvagninum á listann líka

  Kv
  Skráningardeildin

  SvaraEyða
 3. Nafnlaus3:56 e.h.

  Ég reyndi að koma mér inn bakdyrameigin, þ.e. að ég fylgdi bara með skráningu Litla Stebbalingsins, en það virðist ekki vera að virka svo ég boða komu mína hér með, takk fyrir.

  Kv.
  Krunka

  SvaraEyða
 4. Krunka komin í listan

  Kv
  Skráningardeildin

  SvaraEyða

Talið!