miðvikudagur, janúar 23, 2013

Sá fjórði þetta árið

Þá er komið að þeim fjórða þetta árið og er það vel. Nú styttist í að fyrsti mánuður þessa árs klárist sem táknar auðvitað að það er mánuði styttra í Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð en var þegar skráning hófst. Sjálfsagt er kominn spenningur í mannskapinn og á einhverjum bæjum hitar fólk upp með að flétta í bókinni Þórsmörk. En hvað um það. Við skulum bara vinda okkur í mál málanna þessa vikuna

Hobbitar:

Eldri Bróðirinn
Stebbi Twist
Krunka         
Brekku Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi


Geimaldartækni:

Willy
Brútus
Gullvagninn


Eins og sjá má þá hefur skráning tekið smá vaxtarkipp og er það bara vel. Nú er bara að bíða og sjá hvað verður í næztu viku sem halda áfram andlegum undirbúningi

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!