þriðjudagur, október 23, 2012

Ísfjörðurinn



Dag einn í mánuðinum hanz Gústa var Litli Stebbalingurinn sendur til landsins Græna. Það var ekki svo gott að maður væri að leið til Godthåb að heimsækja heiðursfólkið og sendifulltrúa V.Í.N. á Grænlandi eða þau Öldu og Gunna. En maður var á vegum vinnunnar og fór til Ilulissat. Það var reyndar stutt stopp og ekki einu sinni farið af flugvellinum. En maður sá hve magnaður þessi staður er með sína náttúru og umhverfi. Vel hægt að mæla með því að gera sér ferð þangað í framtíðinni,
En allavega þá má skoða myndir frá deginum hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!