Nú síðasta laugardag fór fram
flugslysaæfing á
Reykjavíkurflugvelli.
FBSR var auðvitað með í því og fór
Litli Stebbalingurinn með í
RNF-hóp sveitarinnar ásamt
Birninum svona af þeim sem
V.Í.N.-verjar ættu að þekkja. Annars tók maður lítið þátt í björgunarhlutanum heldur var sem hluti af löngum armi
RNF.
En alla vega ef einhver þarna úti skyldi hafa áhuga má skoða myndir frá deginum
hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!